top of page

Plöntumót

24-25 Nov 2023 : Hackathon for invasive plant species in Iceland
No upcoming events at the moment
LET'S TACKLE ICELAND'S INVASIVE PLANT SPECIES
TAKING PLACE
24-25 NOV, 2023
 

Gestastofan Gígur í Mývatnssveit

  • Facebook Event
  • Plöntumót Instagram
 HUGMYNDIN: The Idea Behind Plöntumót

 

Plöntumót er lausnamót (e. hackathon) og fræðsluviðburður. Markmið Plöntumóts er að skapa lausnamiðaðan, þverfaglegan og fræðandi umræðuvettvang meðal frumkvöðla, vísindafólks og almennings um framtíð ágengra plantna hérlendis. Þátttakendum býðst að fræðast um ágengar plöntur og keppa við aðra um að finna lausnir við vandamálum sem fylgja tilvist ágengra plantna. Mótið stuðlar að aukinni umhverfisvitund og eflir hugsun í átt að sjál􀅇ærri landgræðslu og innleiðingu hringrásarhagkerfis á Íslandi. 

//

Plöntumót is a hackathon and an educational event. The aim of Plant Forum is to create a solution-oriented, interdisciplinary, and informative discussion forum among entrepreneurs, scientists, and the public about the future of invasive plants in Iceland. Participants are invited to learn about invasive plants and compete with others to find solutions to problems associated with the presence of invasive plants. The hackathon promotes increased environmental awareness and promotes thinking towards sustainable land reclamation and the introduction of a circular economy in Iceland.

SPEAKERS

Vertu með í fyrirlestra með sérfræðingum og frumkvöðlum // Join us for lectures with experts and entrepreneurs

Dagur 1: Föstudagur 24. nóvember // Day 1: Friday, November 24th 

Hackathon hópar hittast og ræða hugmyndir við gestgjafa viðburða og fá úrræði og hefja hugarflug

Hackathon groups meet to discuss ideas with the event host and get resources to begin brainstorming

Dagur 2: Laugardagur 25. nóvember // Day 2: Saturday, November 25th

Þátttakendur hlusta á fyrirlestra sérfræðinga og betrumbæta hugmyndir sínar auk þess að fá viðbrögð frá sérfræðingum áður en þeir halda kynningar sínar

Participants listen to lectures from specialists and refine their ideas as well as get feedback from the experts before they make their presentations.

SPEAKERS
SPONSERS

SPONSORS

biodiv-fest-horizon-duo-white.jpg
Screenshot 2023-08-29 at 7.03.30 PM.png
CONTACT

CONTACT US

For other questions and comments email info@plontumot.com

Thanks for submitting!

No upcoming events at the moment
bottom of page